Karfa 0

Radarvari fyrir mótorhljól TPX 2.0

5890000

Þetta er stílhreinn, flottur og góður radarvari frá Adaptiv Technologies

Radarvarinn býður upp á eftirfarandi:

  • Hannaður fyrir mótorhjól, góð baklýsing og stórir hnappar svo lítið mál er að stjóna honum í hönskum.
  • Er með hámarks næmni á radar og laser
  • Mjög bjart LED viðvörunarljós fylgir
  • 360 gráðu radar og laser nemi
  • Tekur X, K, KA og Laser ss. allt sem er notað hægt að slökkva á K og X band.
  • Hægt er að stilla á City/Highway
  • Hægt er að tengja laser scrambler beint við radarvarann.
  • Bluetooth sendir er í radarvaranum, hátalari í hjálminn er seldur sér.

 

TPX radarvarinn er margverðlaunaður og hefur lengi verið tali besti motorhjóla radarvarinn á markaðnum.

 Meira úr þessu safni