Hverjir erum við
Um Okkur
Audio var stofnað í Ágúst 2003 og byrjaði í litlu kjallaraherbergi á Laufásveginum. Árið 2006 var Audio orðið það stórt að við fluttum verslunina í verslunarmiðstöðina Eiðistorg á Seltjarnarnesi.
2011 breyttum við Audio aftur í netverslun til að geta haldið áfram að bjóða upp á mjög lágt verð miðað við mjög mikil gæði. 2014 Fluttum við Audio á Hjarðarhaga í vesturbæ Reykjavíkur.
2022 opnuðum við stórglæsilega verslun á Austurströnd 4. Seltjarnarnesi. Þetta verkefni tók okkur 20 mánuði, enda ein sú flottasta græju verslun sem fyrir finnst.
Ath. verður að hringja á undan sér, opnum engöngu eftir samkomulagi, til að halda vöruverðinu niðri.
Hlutverk fyrirtækisins er að sjá um innflutning, dreifingu, markaðssetningu, sölu og þjónustu á íslenska markaðssvæðinu.
Eigandi
Jónas Guðlaugsson
jonas@audio.is