Octave RCA kapall
1425000
Harmonic Harmony er lang öflugasti framleiðandi heims í hljóðsnúrum, enginn framleiðandi hefur komist nálægt þeim í Hi-End snúrum fyrir allar gerðir hljómtækja.
- 2 x 21 AWG hreinn OCC + 2 x 21 AWG hreinn OFC margþátta copar vír.
- Þreföld OFC,Ál og PVC einangrun sem verndina gegn truflun.
- Snúinn vír fyrir betri hljómburð.
- Sverleiki kapals 7mm x 2.
- 4 x Nickel húðaðir RCA endar.