Karfa 0

JL Audio 12W7 12" 1000w RMS Bassakeila

21900000

W7 línan frá JL Audio eru einar af flottustu bassakeilur sem hafa verið framleiddar í heiminum, þessi keila er 10 ára afmælisútgáfa af W7

  • 12" Bassakeila 
  • 1000w RMS 3 Ω
  • Ráðlagður magnari 400w - 1000w RMS 
  • Ráðlagt lokað box 38.9L
  • Ráðlagt portað box 49.6L
  • Smíðaðar í USA 

Virkilega skemtileg bassakeila sem slegið hefur í gegn síðast liðin 10 ár.
Bassakeila fyrir þá kröfuhörðustu um frábæran hljóm og mikinn bassa. 

Product Manual



Meira úr þessu safni