JL Audio 10TW3 10" 400w RMS Bassakeila
5990000
TW3 línan frá JL Audio eru einstaklega nettar keilur og lítið mál að koma fyrir í litlu boxi, keilurnar eru einungis 8.3 cm.- 8.9 cm. djúpar.
- 12" Bassakeila
- 400w RMS dual 4 Ω
- Ráðlagður magnari 200w - 400w RMS
- Ráðlagt lokað box 14.6L
- Ráðlagt portað box 17L
- Smíðaðar í USA
Virkilega skemtileg bassakeila SQ (Sound quality) sem og SPL (Sound play loud).
Bassakeila fyrir kröfuharða létt i keyrslu og kemst fyrir nánast hvar sem er.