Helix Compose Basic 5.25" 105w Hátalarasett
2390000
Hátalarar úr Compose Basic línunni hjá Helix / Audiotec Ficher.
Compose Basic línan eru einstaklega góðir hátalarar, léttir í keyrslu á frábæru verði, passa vel með minni Match og Helix mögnurum.
Pakkinn inniheldur tvö stk. af eftirfarandi:
- 5.25" / 130mm High-Quality miðju hátalari 70w RMS / 105w MAX.
- Unique cenosphere coated paper Cone fyrir einstaklega góðan hljómburð.
- 0.75" / 20mm Titanium dome tweeter með neodymium segli.
- Vandaður crossover með 12dB slope fyrir tweeter.
- Tíðnisvið 80 Hz - 22,000 Hz.
- Viðnám 3 Ω
- Dýpt á hátalara 51.4 mm / 2.02".
- Flexmount20 passar beint á tweeterana.
Til að nota Compose leitarvél til að sjá hvað passar fyrir bílinn.