Helix bassapakki 1
Þetta frábæra tilboð samanstendur af flottu Helix bassaboxi, Helix magnara og 4 gauge snúrupakka.
Helix Bassaboxið er downfire, hannað fyrir mikinn bassa, með 10" bassakeilu, dual 2 Ohm. 300w RMS / 600w max, og fallega teppalagt með Helix logoi. Boxið hefur fengið verðlaun frá CAR&HiFi fyrir Oberklasse eða fyrir að vera "Topp vara".
Helix Magnarinn er Class D 530w RMS @1. Ohm / 340w RMS @2. Ohm / 200w RMS @4. Ohm. ADEPE High level er innbyggt í magnaranum svo það er lítið mál að tengja í alla bíla með original tæki.
Magnarinn er frekar lítill um sig og einstaklega þæginlegur að koma fyrir.
Magnarinn hefur einnig fengið verðlaun frá CAR&HiFi fyrir Oberklasse eða fyrir að vera "Topp vara".
4. gauge snúrukit fylgir pakkanum.
Stærð og verð á boxinu er 47cm x 37.5cm x 18,7cm 49.900 kr.
Stærð og verða á magnara er 25cm x 23cm x 5.3cm. 44.800 kr.
Mjög öflugur Helix pakki hér á ferð fyrir þá kröfuhörðu á frábæru verði.
Fullt verð á pakkanum er 103.600 kr.
Tilboðsverð er 77.700 kr.