Ground Zero bassapakki 3
9900000
11990000
Þessi flotti bassapakki samanstendur af flottu SPL Ground Zero bassaboxi og öflugum Iridium monoblock.
- Boxið er með 12" bassakeilu 1000w SPL keppnisboxi, virkilega vandað box hannað fyrir mikinn hávaða.
- Magnarinn er ekki af verri endanum-þetta er Ground Zero Iridium 630w magnari sem þrumar boxinu áfram.
Flottur pakki fyrir þá sem vilja láta allt nötra í kringum sig.
Fullt verð á pakkanum er: 119.900 kr.