Karfa 0

BMW ″ Plug´n´play Component hátalarar

5490000

Hátalarar eru úr Car Specific línunni hjá Ground Zero. 

Car Specific línan er hönnuð til að passa beint í bílinn án vandræða.

Þessir hátalarar tilheyra SQ (Hljómgæða) flokknum hjá Ground Zero.  

BMW component hátalarasett er sett þar sem gert er ráð fyrir auka tweeter. 

  • 4" Hátalari
  • 1" Tweeter
  • 4 Ohm
  • 70 Hz - 24 kHz
  • 70w RMS / 110w Peak
  • 87 dB 

2. stk í pakkanum. 

Með hátölurunum fylgir margnota festing svo þetta gengur í alla BMW með 4" hátalara.

Í flestum tilvikum þarf ekki auka magnara til að keyra hátalarana en auka magnari er ávallt aukin gæði og aukinn kraftur. 

Upplýsingar um vöru hjá framleiðanda.



Meira úr þessu safni