Karfa 0

BMW 4″ Plug´n´play Coax

3790000

Þessir hátalarar eru úr Car Specific línunni hjá Ground Zero 

Car Specific línan er hönnuð til að passa beint í bílinn án vandræða.

Þessir hátalarar tilheyra SQ (Hljómgæða) flokknum hjá Ground Zero  

  • 4" 2-Way
  • 4 Ohm
  • 70 Hz - 22 kHz
  • 60w RMS / 90w Peak
  • 87 dB 
Með hátölurunum fylgir margnota festing svo þetta gengur í alla BMW með 4" hátalata, frá sirka 2002 árgerð og upp.

 

Í flestum tilvikum þarf ekki auka magnara til að keyra hátalarana en auka magnari er ávallt aukin gæði og aukinn kraftur. 

Upplýsingar um vöru hjá framleiðanda.Meira úr þessu safni