Heyrnatól með góðum bassa Ground Zero
1190000
Þetta eru hágæða heyrnatól frá Ground Zero.
Í heyrnartólunum eru 40mm hátalarar sem bjóða upp á mjög tæran hljóm og mikinn bassa.
Hljóðnemi og stýring fyrir snallsíma er á kaplinum og 3,5" jack tengi er á endanum.
Hægt að brjóta saman svo einfalt sé að ferðast með þau og koma þau í fallegum poka.
Þýsk gæði í gegn.