
Uniden R8w Radarvari
Uniden R8w - Flaggskipið frá Uniden 360° radar og laservari.
Uniden R8w einn sá langdrægnasti og nákvæmasti radarvari á markaðinum, hann nýtir tvö mjög næm móttökukerfi (Dual DSP og Dual LNA) til að greina K, Ka og X bönd auk laser. R8w sýnir með örvum hvaðan er verið að mæla, innbyggt GPS með staðsetningu á skráðum svæðum (t.d. hraðamyndavélar), þráðlausar uppfærslur í gegnum Wi-Fi. Tenging við Uniden R/TACH snjallforritið, fjöldi stillinga þar í boði. Auto-Learn lærir á fals-viðvaranir með tímanum, svo þú færð aðeins réttar viðvaranir.
Búnaður til að beintengja radarvarann ásamt rofa fylgir með.
Allir Uniden radarvararnir koma forstilltir af Audio fyrir Íslandsmarkað.
Helstu eiginleikar:
- 360° vörn fyrir radar og laser (að framan, aftan og hliðar).
- Dual DSP & Dual LNA fyrir hraðari viðvörun.
- Sýnir í hvaða stefnu merkið kemur.5690542006728
- Innbyggt GPS með gagnagrunn fyrir hraðamyndavélar/rauðljós.
- Wi-Fi, Bluetooth og styður Uniden R/TACH app fyrir stillingar og uppfærslu.
- Auto-Learn lærir hvar eru falskar viðvaranir að koma og síar þær í burtu.
Ef þú vilt ekki láta taka þig fyrir of hraðan akstur er þessu radarvari klárlega málið.