Karfa 0

Ground Zero bassapakki 1

4970000 6780000

Þrusu öflugur Bassapakki frá Ground zero, tilboðið samanstendur af flottu Ground Zero bassaboxi, magnara og snúrum.

  • Boxið er með 12" bassakeilu 350w RMS / 700w Max portað og fallega teppað.
  • Magnarinn GZBA 1.300X 300w. 
  • Breitt tíðnisvið 15 Hz - 20 kHz 
  • Allar snúrur fylgja.
  • Stærð 560 x 360 x 350/250 mm
  • Hægt er að fá fjarstýringu við magnarann
  • High level inngangur á magnara fyrir þá sem ekki eru með rca, virkar í lang flesta bíla annars eigum við rca breyta. 

Flottur pakki fyrir þá sem vilja flottann bassa í bílinn á frábæru verði.

 Meira úr þessu safni