Karfa 0

Ground Zero Spilara pakkatilboð

4480000 5180000

Þessi pakka samanstendur af eftirfarandi:

Pioneer spilari DEH-X6900BT 

Hátalarar 6,5" Iridium 3-way.

 

Lýsing á spilara:

4x50W MOSFET magnari / Útvarp með 24 stöðva minni / AUX / USB*. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna / Spilar MP3, WMA, WAV, FLAC, CD-R/RW, 2xRCA Pre-Out Hleður og spilar Apple og Android í gegnum USB / Bluetooth tenging (mic fylgir). Fjarstýring fylgir / MIXTRAX EZ / 5-Band Graphic Equaliser / Multi-Color / Þessi spilari er með endalausa möguleika.

Lýsing á hátölurum:

Hátalarnir eru 3-way 6,5" 120w og keyra á 70Hz - 20kHz 

 

Fullt verð á pakkanum er 51.800 kr. Meira úr þessu safni