Karfa 0

Radioactive 12" bassakeila 1500w SPL

4990000

Þessi flotta bassakeila úr Radioactive SPL keppnislínunni er að rústa SPL keppnum um allan heim.

Keilan er 12" 1500W SPL Power, 36.1 Hz. SPL 86dB

Keilan fæst í Dual 1 Ohm og Dual 2 Ohm. 

Stærðir á boxunum fyrir hana eru eftirfarandi:

Portað box á að vera 60 lítrar.

Lokað box á að vera 15-40 lítrar.

Þessi er svaka keppniskeila og mælum við hiklaust með henni.Meira úr þessu safni