Helix PF Línan 6.5" 120w Hátalarasett
1745000
3490000
Hátalarasett er úr PURE F línunni hjá Helix / Audiotec Ficher.
PF línan frá Helix er öflug SQ (Hljómgæða lína) sem keyrir á 3. Ohm til að fá hámarks nýtingu úr magnara.
Settið inniheldur tvö stk. af eftirfarandi:
- 6.5" / 165 mm bassahátalari, virkilega vandaður úr carbon fiber með öflugum segli til að ná sem dýpsta bassa.
- 0.75” / 20 mm silk dome tweeter með neodymium segli fyrir tæran og fallegan hljóm.
- Flex-Crossover, mjög nettur crossover sem einfalt er að koma fyrir í hurðinni, 12 dB slope fyrir tweetera og bassa.
- 60w RMS / 120w MAX.
- Tíðnisvið 55 Hz - 22.000 Hz.
- Viðnám 3 Ω.
- Dýpt á bassahátalara 61 mm.
- Auka hús fylgir tweeter svo hægt er að setja hann á mælaborð eða fella hann í innréttingu.
Frábært sett fyrir kröfuharða, léttir í keyrslu og frábær hljómur.