Karfa 0

Helix Flexmount200 fyrir 8" Compose hátalara

1190000

Flexmount200 fyrir 8" Compose i3 og i7 hátalara.

Flexmount festingarnar eru framleiddar í Þýskalandi með nýjustu tækni FDM 3D prentun.

Þess má geta að þessi nákvæma smíði eykur mikinn stöðuleikla, endingu og hámarks hljómburð.

Flexmount200 hringur er smelltur utan um Compose háralara og passar beint í festingar á þeim.

2. stk. í pakka.

 • AUD.1: Passar í Audi & Lamborghini.
 • AUD.2: Passar í Audi & Seat.
 • LEX.1: Passar í Lexus
 • POR.1: Passar í Porsche.
 • POR.5: Passar í Porsche.
 • POR.6: Passar í Porsche.
 • POR.7: Passar í Porsche.
 • TES.1: Passar í Tesla Model 3
 • TES.2: Passar í Tesla Model S & X
 • UNI.1: Universal Spacer
 • VW.1: Passar í Volkswagen T5 & T6.

 Til að nota Compose leitarvél til að sjá hvað passar fyrir bílinn. Meira úr þessu safni