Karfa 0

BMW 4" Hátalarar Coax FRT.1

2890000

Hátalarar frá MATCH UP sem passa beint í BMW´inn  

MATCH er undirmerki Audio Fischer, Þýskt merki sem framleiðir eingöngu hágæða hljómtæki fyrir bíla.

Þessir hátalarar eru eins og MATCH kallar þá Premium Sound (Yfirburða hljómur)

Hátalarnir eru 4" Coaxial, 4 Ohm, 100 Hz - 25 kHz 60w RMS / 120w Peak, 90 dB 

Tweeterarnir eru 13mm Silk dome. 

Þessir hátalarar eru framleiddir í Þýskalandi til að ná fram hámarks gæðum.

Í flestum tilfellum þarf ekki auka magnara til að keyra hátalarana, en auka magnari er ávallt aukin gæði og aukinn kraftur.

MATCH DSP magnari "BMW-specific UP 7BMW" er tilvalinn til að keyra þessar hátalara og nýta á til fulls. 

Hér er hægt að sjá hvaða BMW þessi hátlarar passar í.Meira úr þessu safni