4.0mm Butyl einangrunar mottur 1.9 m²

Upprunalegt verð 24.900 kr - Upprunalegt verð 24.900 kr
Upprunalegt verð
24.900 kr
24.900 kr - 24.900 kr
Verð 24.900 kr

CTK eru með þeim vönduðustu vörum á markaðinum til að einangra bíla sem og önnur tæki.

CTK Premium eru einstaklega léttar og sveiganlegar butyl mottur svo það er mjög einfalt að vinna með þær, CTK Premium eru framleiddar úr hágæða butyl við ströngustu skilyrði í Evrópu, butyl motturnar draga úr víbring og dempa hljóð.

  • 4.0mm Hágæða butyl efni með álfilmu
  •  370 x 500mm plötur
  • 100 μm ál filma 
  • 10 plötur í kassa
  • 0.85 kg. hver plata 
  • 8.53 kg. kassinn

Mælum með CTK rúllu til að einfalda þér ísetninguna.

Frábærar fyrir rafmagnsbíllinn þar sem þær eru einstaklega léttar, einnig fyrir öll önnur farartæki.

Premium 4.0 Butyl henta vel fyrir hurðar, hliðar, gólf og skott.