Helix S Línan 6,5" 160w Hátalarar
3450000
Þessir 6,5" hátalarar eru úr S línunni línunni hjá Helix / Audiotec Ficher.
S línan frá Helix býður upp á kristaltæran hljóm ásamt framúrskarani hljómgæðum.
Pakkinn inniheldur tvö stk. af eftirfarandi:
6,5" hátalari með innbyggðum tweeter.
Vandaður crossover 6/12 dB.
Hver hátalarari er 80w RMS / 160w Peak, keyrir á 50 Hz - 25 kHz, Breytt og flott tíðnisvið
Dýpt hátalara er 65mm, eigum til spacera svo þeir gangi í allar gerðir birfeiða.
Hafa hlotið CAR&HiFi verðlaun, framúrskarandi hátalarar.