Karfa 0
Ground Zero  bassapakki 1

Ground Zero bassapakki 1

4490000 6280000

ATH. Þessi pakki er væntanlegur í lok sept en hægt er að nálgast snúrur og magnara strax.

Þetta flotta tilboð samanstendur af flottu Ground Zero bassaboxi, magnara og snúrum.

Boxið er með 10" bassakeilu 250w RMS portað og fallega teppað.

Magnarinn er 240w RMS. 

Snúrur fylgja.

Flottur pakki fyrir þá sem vilja smá boom boom í bílinn á frábæru verði.Meira úr þessu safni