
Snúrukit (1/0g, 4g pro, 4g, og 8g
490000
Snúrukittin koma í nokkrum útfærslum og innihalda misþykka víra og íhluti sem passa viðeigandi vírum.
Öll kittin innihalda:
- Öryggjahús
- Öryggi
- Remote
- Hátalaravír
- Tengiskór
- RCA kapall með vinkiltengi
1/0 Gauge kit inniheldur:
- 1/0 Gauge Straumvír
- 1/0 Gauge Jarðarvír
1/0g nægir til að keyra magnara allt að 4000W
4 Gauge kit inniheldur:
- 4 Gauge Straumvír
- 4 Gauge Jarðarvír
- Platinum Tengiskór
Þetta er allt sem þarf til að keyra 1000W - 2000W.
8 Gauge kit inniheldur:
- 8 Gauge Straumvír
- 8 Gauge Jarðarvír
- Hulsu yfir 8 gauge vírinn
8g nægir til að keyra magnara upp að - 500W