Radarvari K40 með GPS.
7990000
Þetta er stílhreinn, flottur og góður radarvari frá K40 Electronics
Radarvarinn býður upp á eftirfarandi:
- Hægt er að setja í minni hraðamyndavélar þar sem þær nást ekki á radavörum.
- Hægt að láta hann minna þig á ef þú ert kominn yfir ákveðinn hraða
- Val milli þess hvort það sé rödd eða tónn sem lætur þig vita
- Flottur Vibrant dot matrix skjár sem er einfalt að lesa af.
- Tekur X, K, KA og l-Laser ss. allt sem er notað á Íslandi.
- Lítið mál að slökkva á þeim radar sem lögreglan notar ekki sem og K og X Band.
- Er með þrjá filter stillingar: Út á landi - Innanbæjar - Filer.
- Hægt að velja milli karlmanns og kvennmannsraddar.
- 13 mismunandi stillingar til að aðlagast þínu umhverfi.
- Hægt er að stilla birtu á skjá.
- GPS hraðamælir er á radarvaranum.
K40 er yfir 30 ára gamalt fyrirtæki og býður eingöngu upp á topp vörur,
K40 eru taldir einir bestu radarvarar sem fyrirfinnast í dag.