Karfa 0

Radarvari Genevo One M Sá öflugasti

9820000 12890000

Þessi öflugi radarvari er frá Genevo One M, sá flottasti sem þeir eru með og talinn einn sá besti í evrópu.

Genevo fyrirtækið er staðsett í Þýskalandi og Tékklandi, radarvararnir eru hannaðir í Þýskalandi og settir saman í Evrópu.

Radarvarinn er sá minnsti á markaðinum og býður upp á eilífðar fría uppærslu fyrir GPS gagnagrunninn.

Genevo One M er fyrsti radarvarinn sem kemur með MultaRadars CD/CT and Gatso RT3/RT4, enginn radarvari í heiminum hefur komist nálægt honum með næmni á MultaRadars.

Radarvarinn býður einnig upp á eftirfarandi:

  • Lang minnsti fjölbanda radarvarinn á markaðinum með GPS tækni
  • 360°  nemi á allar mælingar (X / K / Ka narrowband / MRCD / MRCT / GATSO)
  • Með hæðstu MultiRadar CD/CT næmni í heiminum
  • Lætur vita þegar verið er að nota Laser mælingabúnað
  • Lætur vita þegar það eru GPS punkta mælingar
  • Lætur vita þegar það eru vegmyndavélar sem nota GPS 
  • Lætur vita þegar það eru innrauðar myndavélar sem nota GPS
  • Frí uppfærsla á Evrópukorti fyrir lífstíð 

Ef einhver vill vera pottéttur á að láta ekki taka sig er þessi málið.Meira úr þessu safni