Karfa 0
Heyrnartól

Heyrnartól

249000

Þetta eru frábær heyrnatól frá JVC.

Í heyrnartólunum eru 13,5mm neodyum hátalarar sem bjóða upp á mjög tæran hljóm.

Freq er 16Hz-20kHz 16Ohm

108dB sensitivity.

Eru úr gúmmíi svo þau eru alveg frábær fyrir ræktina.

Sendið okkur póst hvaða lit má bjóða þér í tölvupósti.

Til í bláum, bleikum, fjólubláum, grænum, hvítum og svörtum.Meira úr þessu safni